Við bjóðum upp á skagfirskt hestaævintýri á búgarðinum okkar frá maí til október.
Komdu með okkur í tveggja tíma reiðtúr og lengdu dvölina með því að gista í einu af gestahúsunum okkar.
Kjörið tækifæri til að slaka á og njóta skagfirsku sveitarstemningarinnar!
Hentar bæði vönum og óvönum knöpum, lágmarksaldur er 6 ára.
Bókanlegt:- Maí, september & október: á öllum lausum dagsetningum
- Júní - ágúst: eingöngu á lausum millidögum
Verð fyrir 2 manns: ISK 50.000Sendu fyrirspurn!