Um okkur
Fjölskyldan á Lýtingsstöðum er einkennd af gestrisni og ástríðu fyrir sveitalífinu og íslenskan menningararf: íslenska hestinn, íslenska fjárhundinn og íslensk torfhús. Við elskum að taka á móti gestum, spjalla, miðla og aðstoða við að upplifa fallegu sveitina okkar.
Sjá meira