Gestahúsin
Við bjóðum upp á gistingu í þremur gestahúsum með eldunaraðstöðu. Þar getur þú slappað af og notið sveitasælunnar. Hér getur farið í stuttar hestaferðir á bænum og skoðað torfhúsin okkar. Stutt er að fara í gönguferðir til dæmis í Austur- og Vesturdal og fjölmargir afþreyingarmöguleikar eru í Skagafirði (sund, söfn, flúðasigling og meira).
Opið allt árið. Hundar eru velkomnir!