Gestahúsin

Gestahúsin

Við bjóðum upp á gistingu í þremur gestahúsum með eldunaraðstöðu. Þar getur þú slappað af og notið sveitasælunnar. Hér getur farið í stuttar hestaferðir á bænum og skoðað torfhúsin okkar. Stutt er að fara í gönguferðir til dæmis í Austur- og Vesturdal og fjölmargir afþreyingarmöguleikar eru í Skagafirði (sund, söfn, flúðasigling og meira).
Opið allt árið. Hundar eru velkomnir!
Lýtingur

Lýtingur

Lýtingur er stærsta og þægilegasta húsið okkar. Það er með stóra panorama-glugga sem eru fullkomnir til að njóta miðnætursólarinnar eða norðurljósanna.
Lýtingur hentar mjög vel fyrir fjölskyldur og vini.
Húni

Húni

Húni er annað tveggja minni húsana. Það er með frábært útsýni yfir fjöllinn okkar.
Það er mjög notalegt og hentar fullkomlega fyrir 2 manns.
Fífill

Fífill

Fífill er annað tveggja minni húsana. Það er með frábært útsýni yfir fjöllinn okkar.
Það er mjög notalegt og hentar fullkomlega fyrir 2 manns.

Vetrartilboð

Gerðu meira úr dvöl þinni á tímabilinu 1. nóvember til 28.febrúar. Fáðu tilboð hjá okkur!
Winter Offers
Lýtingsstaðir - Gestahúsin