Fjölskyldan
Sveinn Guðmundsson er fæddur og uppalinn á Lýtingsstöðum. Hann hefur ræktað hross og sauðfjár í langan tíma. Sveinn sér um að rækta og fóðra og stjórnar búskapnum. Hann hefur meira en 30 ára reynslu í hestaferðum
Evelyn Ýr er fædd og uppalin í Þýskalandi en hefur átt heima á Lýtingsstöðum síðan 1995. Hún er með M.A. í menningarfræði, elskar hesta og útreiðar og er ástríðufullur gestgjafi. Hún hefur margra ára reynslu af ferðaþjónusturekstri og er menntaður leiðsögumaður sem og stundakennari í Háskólanum á Hólum. Evelyn sér um markaðssetningu, sölu og skipulagningu ferðaþjónustunnar.